Blómvöndur sem bjargar lífi barna

3.973kr

„Átján rauðar rósir, þær fölna og falla um síð,“ segir í laginu, en þetta er enginn venjulegur blómvöndur og með honum fær enginn að fölna né falla. 

 

Þessi blómvöndur bjargar lífum. Hann inniheldur 60 pakka af vítamínbættu jarðhnetumauki fyrir vannærð börn.

 

Þrír pakkar af þessu undramauki á dag í nokkrar vikur og alvarlega vannærð börn geta náð fullum bata.

 

Innihald:

  • 60 skammtar af vítamínbættu jarðhnetumauki.
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu þínu:

Þú hefur fengið að gjöf blómvönd sem bjargar lífi barna. Engar 18 rósir heldur 60 skammta af vítamínbættu jarðhnetumauki fyrir vannærð börn sem UNICEF mun sjá til að berist til barna sem á þurfa að halda. Maukið gerir kraftaverk og í flestum tilfellum þurfa vannærð börn aðeins þrjá pakka á dag í fáeinar vikur til að ná fullum bata.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef