Bóluefni gegn mislingum - 50 skammtar

2.774kr

Við erum með góðar og slæmar fréttir. 

 

Slæmu fréttirnar eru þær að mislingar eru hættulegur sjúkdómur sem ógnar lífi barna. Góðu fréttirnar eru þær að það má auðveldlega koma í veg fyrir mislinga með bólusetningu. 

 

Þess vegna er þessi gjöf svo frábær, því hún inniheldur hvorki meira né minna en 50 skammta af bóluefni gegn mislingum!  

 

Innihald:

  • 50 skammtar af bóluefni gegn mislingum.
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi

 Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þessi gjöf bjargar lífum. Mislingar eru hættulegur sjúkdómur sem ógnar lífi barna. Góðu fréttirnar eru þær að mislinga má auðveldlega koma í veg fyrir með bólusetningu og þú hefur fengið að gjöf 50 skammta! UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef