Moskítónet fyrir 5 börn

1.755kr

Þessi gjöf er frábær því hún verndar börn gegn malaríu. 

 

Malaría er banvænn sjúkdómur sem smitast með moskítóflugum. Besta leiðin til að koma í veg fyrir smit er að sofa undir moskítóneti. 

 

Í þessari gjöf eru hvorki meira né minna en fimm moskítónet sem þýðir að það verndar heilan krakkaskara gegn malaríusmiti! 

 

Innihald: 

  • Fimm moskítónet
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þú hefur fengið að gjöf fimm moskítónet. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. Malaría er hættulegur sjúkdómur sem berst með moskítóflugum. Besta forvörnin er að sofa undir moskítóneti og þess vegna er þetta svo frábær gjöf. 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef