Vatnshreinsitöflur - 10.000 stk.

6.034kr

Getur þú ímyndað þér hver póstburðargjöldin yrðu á 50 þúsund lítrum af drykkjarhæfu vatni í plastflöskum?

 

Sem betur fer er til betri lausn. 10 þúsund fisléttar og byltingarkenndar vatnshreinsitöflur sem á örskotsstund breyta óhreinu og sýktu vatni í drykkjarhæft vatn. 

 

Með þessari gjöf gefur þú ótal mörgum börnum hreint og öruggt vatn. 

 

Innihald:

  • 10.000 vatnshreinsitöflur sem hreinsa 50.000 lítra af drykkjarvatni.
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi

Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þú hefur fengið að gjöf 10.000 fisléttar vatnshreinsitöflur sem hreinsa 50.000 lítra af drykkjarvatni. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. Gjöfin, sem gefin var í þínu nafni, tryggir börnum hreint og öruggt drykkjarvatn og er því ómetanleg.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef